2.590kr.
Sink er lífsnauðsynlegt steinefni sem er mikilvægt fyrir virkni hundruða ensíma. Þar af leiðandi gegnir það fjölmörgum hlutverkum svo sem í heilastarfsemi, ónæmiskerfinu og andoxun. Sink er þó oftast tekið til að draga úr lengd öndunarfærasýkinga og kvefs. Píkolínat formið frásogast betur.
Hvert glas inniheldur: 90 töflur
Innihald í dagsskammti: 1 tafla
Sínk píkólínat 20 mg
_
Önnur innihaldsefni:
Örkristallað sellulósaduft, magnesiumsterat,kísill.
_
Geymsla: Geymist á þurrum stað, varið gegn hita og ljósi. Geymist þar sem börn hvorki ná né sjá til.