Sink

2.590kr.

Sink er lífsnauðsynlegt steinefni sem er mikilvægt fyrir virkni hundruða ensíma. Þar af leiðandi gegnir það fjölmörgum hlutverkum svo sem í heilastarfsemi, ónæmiskerfinu og andoxun. Sink er þó oftast tekið til að draga úr lengd öndunarfærasýkinga og kvefs. Píkolínat formið frásogast betur.

Notkunarleiðbeiningar

Takið 1-2 hylki á dag með mat eða vatnsglasi

Innihaldsefni

Sínk píkólínat

Innihaldslýsing & ítarupplýsingar

Sínk píkólínat 20 mg