4.790kr.
Náttúruleg vörn fyrir þvagfæri – kraftur úr plöntum, bakteríum og vísindum.
Protis Cran + D-Mannose er þróuð fyrir konur (og karla) sem vilja styðja við heilbrigði þvagfæra á áhrifaríkan hátt – bæði til daglegrar notkunar og sem skjót viðbrögð við fyrstu einkennum.
Í hverju hylki finnur þú öfluga blöndu af D-Mannósa, trönuberjum og sortulyngi – þekktum jurtum með langa hefð í þvagfærastuðningi. Við bætum við C-vítamíni sem styður ónæmiskerfið og ver frumur gegn oxunarálagi, auk Lactobacillus reuteri sem er mjólkursýrugerillinn sem gerir gæfumun.
Um er að ræða mjólkursýrugeril sem hjálpar til við að endurheimta eðlilega bakteríuflóru í þvagfærum og leggöngum. Með því að styðja við heilbrigða örveruflóru getur hann einnig aukið virkni D-Mannose, Cranberry og Bearberry, sem vinna öll með mismunandi hætti gegn þvagfærasýkingum. Varan inniheldur D-mannósa, trönuber, C vítamín og mjókursýrulinn CFU, Lactobacillus reuteri
D-mannósi: D-mannósi er einsykrungur sem miðar áhrif sín á skaðlegar bakteríur með því að herma eftir yfirborði þeirra svæða þvagrásarinnar sem þær geta fest sig við. Það þýðir að bakteríurnar geta ekki lengur fest sig við frumurnar og valdið meðfylgjandi óþægindum – bakteríurnar haldast því lausar í þvaginu þar sem þær hafa engin áhrif. D-mannósi er almennt þekktur fyrir að vinna gegn þrálátum kvillum í þvagrásinni.
Trönuber: Virku innihaldsefnin í stöðluðum trönuberjaekstrakt eru proanthocýanídín (PAC), náttúruleg efnasambönd sem plantan framleiðir og hafa jákvæð áhrif á heilbrigði þvagfæranna. Þau hafa þann eiginleika að bindast við festiþræði baktería og koma þannig í veg fyrir að þær geti fest sig við slímhúð þvagrásarinnar.
Sortulyng: Arctostaphylos-sortulyngs ekstrakt hefur margs konar samverkandi áhrif sem styrkja heilbrigði þvagfæranna og hjálpar einnig til við upptöku virka efna úr trönuberjum. Sortulyngs ekstrakt inniheldur meðal annars Arbutin sem berst gegn skaðlegum bakteríum.
Lactobacillus reuteri: Stofn góðgerla sem eiga þátt í að viðhalda góðri þvagfæra-, legganga- og þarmaflóru, vegna þess að þeir mynda efni sem koma í veg fyrir að skaðlegar bakteríur nái að þróast.
Þessi blanda getur reynst vel til að koma í veg fyrir endurteknar þvagfærasýkingar.
| Hvert glas inniheldur | 90 |
| Innihald í dagskammti | 3 hylki |
| SeaCol | 950 mg |
| IceProtein | 50 mg |
| C-vítamín | 40 mg |
| Hyaluronic-sýra | 40 mg |
| Kóensím Q-10 | 25 mg |
| Níasín | 16 mg |
| Sink | 10 mg |
| Ríbóflavín | 1,6 mg |
| Kopar | 1 mg |
| Bíótín | 75 µg |
| Geymsla: | Geymist á þurrum stað, varið gegn hita og ljósi. Geymist þar sem börn hvorki ná né sjá til. |
| Ofnæmi: | Inniheldur fiskprótín. |