Kollagen + glúkósamín

4.090kr.

KOLLAGEN+ GLÚKÓSAMÍN frá PROTIS er öflug formúla hönnuð til að styðja við heilsu liða, brjósks og beina, með vatnsrofnu kollageni úr íslenskum þorski og glúkósamíni til að bæta hreyfanleika og draga úr óþægindum. Bætt við C- og D3-vítamínum ásamt mangani, sem auka upptöku og styrkja bein og bandvefi.

Varan inniheldur vatnsrofið kollagen úr íslensku fiskroði. Mangan (mangan glúkónant) ásamt c-vítamíni og d-vítamíni fyrir aukna upptöku.

Kollagen er eitt helsta byggingarefni líkamans og sér til þess að vefir líkamans haldist sterkir og viðheldur teygjanleika vegna einstakra amínósýrusamsetningar. Framleiðsla á kollageni minnkar aftur á móti með aldrinum. Þegar kollagen framleiðslan minnkar byrja vefir líkamans að veikjast og það fer að bera á ýmsum öldrunareinkennum.  Áhrifanna gætir í húðinni því með minni kollagen framleiðslu byrja að myndast hrukkur í húðinni og teygjanleiki hennar minnkar, því er talið æskilegt að fólk taki inn kollagen eftir 28 ára aldur.

Glúkósamín veita styrk og aukinn liðleika í amstri daglegs lífs, það hjálpar til við uppbyggingu og viðhald brjósks og liðamóta.

 

Notkunarleiðbeiningar

Innihaldsefni

Innihaldslýsing & ítarupplýsingar

Hvert glas inniheldur90
Innihald í dagskammti3 hylki
SeaCol950 mg
IceProtein50 mg
C-vítamín40 mg
Hyaluronic-sýra40 mg
Kóensím Q-1025 mg
Níasín16 mg
Sink10 mg
Ríbóflavín1,6 mg
Kopar1 mg
Bíótín75 µg
Geymsla:Geymist á þurrum stað, varið gegn hita og ljósi. Geymist þar sem börn hvorki ná né sjá til.
Ofnæmi:Inniheldur fiskprótín.